Samkvæmt samþykktum SSH er stjórn samtakanna skipuð framkvæmdastjórum aðildarsveitarfélaganna. Formaður stjórnar er kjörinn á aðalfundi SSH til tveggja ára í senn.
Núverandi stjórn SSH er þannig skipuð:
| Stjórn SSH: | Varastjórn: | Sveitarfélag |
| Regína Ásvaldsdóttir formaður | Halla Karen Kristjánsdóttir | Mosfellsbær |
| Almar Guðmundsson | Björg Fenger | Garðabær |
| Ásdís Kristjánsdóttir | Orri Vignir Hlöðversson | Kópavogur |
| Dagur B. Eggertsson | Einar Þorsteinsson | Reykjavík |
| Rósa Guðbjartsdóttir | Valdimar Víðisson | Hafnarfjörður |
| Þór Sigurgeirsson | Ragnhildur Jónsdóttir | Seltjarnarnes |
| Þorbjörg Gísladóttir | Jóhanna Hreinsdóttir | Kjós |








